Innskráning í Karellen
Mynd með texta

Umsóknir og innritanir

30. 01. 2020

Nú fer að líða að því að við klárum að innrita börn fyrir næsta leikskóla ár. Því miður er biðlistinn ansi langur fyrir árganga 2018 og 2019 en það eru enn nokkur pláss laus fyrir eldri árganga. Ég hvet ykkur til þess að kynna ykkur starfsemi skólans og sérstöðu hér á vefnum okkar.

Síðan hvet ég ykkur til þess að njóta vetrarstillunar og auðvitað vera góð við hvort annað.