Innskráning í Karellen

Á Ósi á alltaf að vera menntaður leikskólastjóri með leyfisbréf kennara. Hann ber faglega ábyrgð á starfinnu og vinnur með stjórn Óss að rekstarmálum leikskólans en foreldrahópur Óss er rekstaraðli leikskólans. Stjórn Ós er síðan skipuð fimm foreldrum sem kostnir eru í stjórnina af foreldrahópnum. Fræðast má frekar um stjónina í kaflanum um foreldrana.
Á Ósi eru um það bil 2 deildargildi og skiptum við þeim í yngri og eldrikjarna. Yfri þeim kjörnum eru síðan kjarnastjórar sem að sjá um daglega starfið á kjörnunum, samskipti um almenn mál við foreldra og svo stjórnun og skipurlagningu á starfinu á hverjum kjarna fyrir sig.
Leikskólinn lítur lögum frá ráðuneiti menntamála og áherslum Skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem einnig sinnir eftirlitishlutverki.
Auðvitað starfar síðan Ós eftir sinni eigin hugmyndafræði sem er ákveðin af starfsfólki og foreldrum sem sjá svo einnig um að halda henni í takt við tímann hverju sinni undir faglegri stjórn fagfólks Óss.