Innskráning í Karellen

Á Íslandi er eins og við vitum allra veðra von og er það á ábyrgð foreldra að þau séu rétt búinn fyrir bæði úti veru og að hafa föt til skiptana. Mikilvægt er að halda vel utan um fata mál barnanna því það er ekki gaman þegar maður hefur ekki góð stígvél og getur ekki hoppað í pollunum eða klætt sig létt þegar að sólin skín á okkur.