Innskráning í Karellen

Á Kríukjarna sem staðsettur er á annari hæð hússins fer leikþörfin að segja til sín og er þá mikilvægt hlutverk fóstranna að bjóða uppá rými, tíma og efnivið sem að býður upp á sjálfsprottin leik.
Einnig verður hópastarfið flóknara en til að byrja með er allavega en lögð áhersla á skynjun og fjálsa sköpun.
Á Kríunni er einnig farið að fara meira út fyrir leikskólalóðina fyrst í ferðir í nágrenni skólans en svo fara þau að taka þátt í vettvagsferðum og skemmtlegum viðburðum fyrir utan leikskólann. Ásamt Krummakjana er kríukjarni partur af eldrakjarna starfi Óss.