Innskráning í Karellen

Lóukjarni er á fyrstu hæðinni og er þar hópar sem að tilheyra næst yngstu Ósurunum. Lóukjarni er eins og Hreiðrið partur af yngrakjarnastarfi Óss þar sem hún Agla barnahvíslari ræður ríkjum sem kjarnastjóri.
Á Lóunni er einnig lagt upp úr róglegu andrúmslofti enda eru þau ennþá afskaplega lítil en reynslunni ríkari Ósarar.
Leikefnið er nánast eins og á Hreiðrinu þar sem reynt er að hafa áhrif á þeirra náttúrulegu forvitni og þörfina fyrir að leika í eftirhermu leik.
Þegar krílin eru komin í Lóuhópana fara þau einnig að gera allskonar verkefni sem að reyna sköpun og skynjun.