Innskráning í Karellen

Ós er sjálfseignar stofnun og er foreldrahópurinn rekstarfaðili skólans. Þetta fyrirkomulag hefur verið við líði

Stjórn Óss skipa foreldrar fimm barna hverju sinni. Kosinn er formaður, gjaldkeri, ritari og tveir meðstjórnendur. Stjórn ber ábyrgð á daglegum rekstri heimilisins í samvinnu við leikskólastjóra. Starf stjórnar er ólaunað.


Í verkahring stjórnar er m.a. að stýra og boða stórfundi, ákvarðanir um inntöku nýrra barna og ráðningu eða uppsögn starfsfólks í samráði við leikskólastjóra, framkvæmd með ákvörðun stórfunda og samskipti við opinbera aðila, eigendur húsakynna og aðra, í samvinnu við leikskólastjóra.


Núverandi stjórn skipa:

Erla Guðrún Ingimundardóttir, formaður stjórnar

Sigríður Harðardóttir, gjaldkeri

Hildigunnur Katrínardóttir, ritari

Árni Hjörvar Árnason, meðstjórnandi

Hildur Margrét Jóhannsdótti, meðstjórnandi

Hafa samband: stjorn@barnaheimilidos.is


Starfsreglur Óss má finna hér.