Upphaf annar og ný námskrá á leiðinni
19. 08. 2022
Á Ósi eru allir spenntir fyrir komandi leikskólaári og eru bæði börn og fóstrur búin að draga í sig sólarorkuna og eru tilbúin fyrir spennandi tíma. Námskráin okkar er að verða tilbúin og er rauði þráðurinn í henni KÖNNUN enda eru leikskólabörn upp til hópa litlir kön...
Meira