Innskráning í Karellen
news

Nýtt leikskólaár

14. 08. 2023

Nýtt leikskóla ár fer vel af stað á Ósi. Það er alltaf svo dásamlegt þegar vinirnir hittast eftir sumarfrí. Í ár eru mörg skemmtileg verkefni framundan og erum við svakalega spennt fyrir því að takast á við nýja stefnu og starfa eftir nýrri námskrá. Við erum full mönnuð af reynslu miklu fólki og menntunar stigið er gott. Við getum verið stollt af fjölbreytum starfshópi og hlökkum við öll til næstu mánuða.