Innskráning í Karellen

Starfsmannastefna Ós er í mótun en segja má að ein aðaláhersla leikskólans sé í hávegum höfð en mikið er lagt upp úr samveru og skemmtileg heitum. Við hittumst reglulega og gerum okkur glaðan dag en einnig hefur það verið hefð að foreldrahópurinn geri sérstaklega vel við fóstrunar. Markmið starfsmanna stefnu ætti alltaf að vera að fólki finnist það ekki vera í vinnu það er að segja að það að starfsstaðurinn ætti að vera skemmtilegur og nærandi. Þetta er eitthvað sem að okkur langar að þróa enn betur um leið og við klárum starfsmannastefnuna okkar.