Innskráning í Karellen

Gjaldskrá þessi gildir frá 1. maí 2022 fyrir börn með lögheimili í Reykjavík, semja þarf sérstaklega ef lögheimili barns er annars staðar.

Flokkur I

Námsgjald = 26.173 kr.
Fæðisgjald = 12.083 kr.
Alls = 38.256 kr.

Flokkur II

Námsgjald = 10.843 kr.
Fæðisgjald = 12.083 kr.

Alls = 22.926 kr.

Systkinaafsláttur er 75%.

Skilgreining flokka:

Flokkur I

Giftir foreldrar, eða skráðir í sambúð.

Flokkur II
Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk þar sem báðir eru í námi.
Ef annað eða báðir foreldrar eru öryrkjar.