Innskráning í Karellen
Fljótandi forsíðumynd

  • Ós er lítill leikskóli með stórt hjarta. Leikskólinn er foreldrarekinn sem gefur fjölskyldum Óss tækifæri til að upplifa leikskólagöngu barnanna sem heildstæða tilveru þar sem foreldrar eru sýnilegir í starfinu og samvinna og samvera í hávegum höfð.
  • Hugmyndafræði Óss byggir á því að við lítum á börnin sem litla könnuði og nýtum við náttúrulega forvitni þeirra og þörfina til að leika sér sem okkar aðal námsleiðir.
  • Á Ósi er allur matur eldaður frá grunni. Lögð er áhersla á gæða hráefni og lífrænt þegar kostur gefst. Einnig erum við alltaf með vegankost í boði og hugum að kolefnisfótsporinu í innkaupum.

Matseðill vikunnar

25. september - 29. september

Mánudagur - 25. september
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Kókos og rótargrænmetissúpa með heimabökuðu brauði.
Nónhressing Baruð og hrökkbrauð með osti
 
Þriðjudagur - 26. september
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum
Hádegismatur Soðinn fiskur og blómkál með kartöflum , lauksmjöri og fersku grænmeti.
Nónhressing Brauð og hrökkbrauð með osti
 
Miðvikudagur - 27. september
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum
Hádegismatur Sigrúnar skyr með brauðmeti
Nónhressing Nýtt brauð með bönunum
 
Fimmtudagur - 28. september
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum
Hádegismatur Lambapottréttur og vegan pottréttur með hirsi og fersku grænmeti.
Nónhressing Brauð með eplum.
 
Föstudagur - 29. september
Morgunmatur   Hafragrautur með heimagerðu múslí
Hádegismatur Píta með fullt af grænmeti og heimagerðri pítusósu.
Nónhressing Bauð með hummusi
 

Viðburðir í uppsiglingu

27.10. - Starfsdagur starfsfólks
04.11. - Foreldrasamtöl
01.12. - Starfsdagur starfsfólks
15.12. - Friðarstund og jólaveisla
03.01. - Starfsdagur
04.01. - Ós opnar
06.01. - Púkagleði

Myndasafnið