Innskráning í Karellen

Barnaheimilið Ós

  • Ós er fjölskyldurekinn leikskóli þar sem börnin stunda nám og njóta tilverunnar í heimilislegu og heilstæðu umhverfi.

  • Á Ósi er allur matur eldaður frá grunni. Lögð er áhersla á gæða hráefni og lífrænt þegar kostur gefst. Einnig erum við alltaf með vegankost í boði og hugum að kolefnisfótsporinu í innkaupum.

Matseðill vikunnar

15. ágúst - 19. ágúst

Mánudagur - 15. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Grænasúpan með heimabökuðu brauði
Nónhressing Flatkaka með áleggi
 
Þriðjudagur - 16. ágúst
Morgunmatur   Hafrarautur með rúsínum
Hádegismatur Soðin fiskur og blómkálsréttur með kartöflum, lauksmjöri og fersku grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð og maiskex
 
Miðvikudagur - 17. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með eplum
Hádegismatur Lambapottréttur/grænmetispottréttur með byggi og fersku grænmeti
Nónhressing Nýtt brauð með áleggi
 
Fimmtudagur - 18. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með döðlum
Hádegismatur Vefjur með nýrnabaunakássu og gúrkur
Nónhressing Brauð með hunangs og tahínublöndu
 
Föstudagur - 19. ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með heimalöguðu múslí
Hádegismatur Linsubaunaréttur með fersku grænmeti
Nónhressing Brauð með osti
 

Viðburðir í uppsiglingu


Myndasafnið