Innskráning í Karellen

Samvera, leikur og gleði

  • Ós er fjölskyldurekinn leikskóli þar sem börnin stunda nám og njóta tilverunnar í heimilislegu og heilstæðu umhverfi.

  • Á Ósi er allur matur eldaður frá grunni. Lögð er áhersla á gæða hráefni og lífrænt þegar kostur gefst. Einnig erum við alltaf með vegankost í boði og hugum að kolefnisfótsporinu í innkaupum.

Matseðill vikunnar

29. maí - 2. júní


Viðburðir í uppsiglingu


Myndasafnið